Author Topic: LeMans í sandi  (Read 2652 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
LeMans í sandi
« on: June 21, 2010, 21:48:30 »
Hvaða höfðingi fer hér í sandinum?  8-)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: LeMans í sandi
« Reply #1 on: June 21, 2010, 23:32:20 »
'69 lemans sem er búið að urða.. frekar líkur bílnum mínum í gamla daga.. hef aldrei séð gamla mynd af honum  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: LeMans í sandi
« Reply #2 on: June 21, 2010, 23:39:17 »
Ef ég man rétt þá held ég að þetta sé Jonni flugmaður ( Icecarco sem vað svo Arnarflug )á Pontiac. Og hitt ekki Kiddi í Björgun fekar en Rögnvaldur og man ekki hvað félaginn hét,þeir voru tveir.

Sagt án ábyrgðar, það eru nú ca 32 ár síðan.

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph