Author Topic: Mercedes Benz C280 94 Á RUGL GÓÐU VERÐI!  (Read 1917 times)

Offline HimmiJr

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Mercedes Benz C280 94 Á RUGL GÓÐU VERÐI!
« on: July 02, 2010, 12:44:17 »
Gerð - mercedes benz c 280 w202
Árgerð - 1993
Ekinn - 196 þúsund
Vélarstærð - 2.8 sex cyllendra lína
Gírskipting - sjálfskiptur
Eldsneytistegund - benzín
Litur - ljósgrár
Drif - afturhjóladrif
Dekk / felgur - 15"stálfelgur
Útbúnaður - pluss, rafmagn í rúðum frammí og afturí, topplúga,geislaspilari ,sporttýpa(eitthvað aðeins stífari fjöðrun og smádót)
Ástandslýsing - nokkrar dældir á honum og lakk illa farið,bíllinn er með fulla skoðun 2010 sem rennur út á morgun,orðinn frekar ljótur að framan, þarf að mála framenda...
Aðrar upplýsingar ef seljandi vill setja þær fram
mikill tími og ást búin að fara í þennan bæði hjá mér og fyrri eiganda, bíllinn var allur tekinn í gegn síðasta sumar, allur botninn og sílsar og margt margt fleira, það er komin í hann ný (notuð) sjálfskipting sem er ekin 180 þús, og nýir mótorpúðar sem kosta 60 þús samtals í öskju...ný sveifaráspakkdós aftan á mótor sem kostaði mig um 10 þús kall, ný kerti og margt og mikið fleira... það er um það bil búinn að fara svona 500 þús ef ekki meira í þennan bíl frá því ég fékk hann fyrst í febrúar...

Söluverð - ásett verð á bílasölu án allra aukahluta er 590 þús eins og hann er á myndunum, það eina sem er búið að breytast, er aðrar felgur,og lakk flagnað af framstuðara og annað frambrettið er í öðrum lit
btw. þessi bíll var fluttur inn árið 2003 og er ég eiginlega þriðji eigandi...( var einn eigandi eftir að ég seldi hann í fyrra skiptið en það eina sem hann gerði var að gera við bílinn fyrir mig)

Upplýsingar í ep eða 895-1108 - valdi !
Kjartan Steinar Lorange
7728853

Offline HimmiJr

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Re: Mercedes Benz C280 94 Á RUGL GÓÐU VERÐI!
« Reply #1 on: July 02, 2010, 12:49:01 »
Bíllinn fæst á 250 ÞÚSUND !!!


250 ÞÚS KALL AS IS fram að mánaðamótum, þarf að skipta um pitbarka,(fylgir með) stilla skiptingu, skipta um olíu á mótor og skiptingu,herða útí handbremsu, mála framenda( er samt alveg hægt að nota bílinn án þess að láta málannfer á stálfelgum á þessu verði!, 270 þús og hann fer á 17" ronal felgum!

Að gera við það sem ÞARF að gera við kostar í mesta lagi 20 -30 þús í MESTA lagi. þá tala ég um til að láta stilla skiptingu, setja pitbarka og herða út í handbremsu, enn málunin er bara tilboð frá hverjum og einum, getur fengið hana á 20 þús en getur líka fengið hana á 100 þús. Bara að láta gera tilboð í hana.
Kjartan Steinar Lorange
7728853

Offline HimmiJr

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Re: Mercedes Benz C280 94 Á RUGL GÓÐU VERÐI!
« Reply #2 on: July 04, 2010, 16:26:47 »
upp með þennan kagga ¨!
Kjartan Steinar Lorange
7728853