Author Topic: heildarþyngd á bíl  (Read 2519 times)

Offline nonnii

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
heildarþyngd á bíl
« on: June 16, 2010, 00:30:29 »
daginn var að pæla hvort að einhver gæti sagt mér betur frá þessu hérna er með chevy 2500 og bíllin er 2330 kg og burðargetna er 1570 kg sem gerir hann að meiraprófsbíl er hægt að fá að minka burðargettuna í um 400kg svo hann verði slétt 3500 í heildarþyngt og gerir hann þá að ekki að meiraprófsbíl??

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: heildarþyngd á bíl
« Reply #1 on: June 16, 2010, 11:37:13 »
já þetta er meiraprófsbíl/trukkaprófsbíl , aðeins c/k 1500 og s10 bílinn er minniprófs.. svo eru til mismunandi gerðir auðvita.

leggur bara saman 2330 og 1570 kg og færð vel yfir hámarki bílprófs B-teinis.

þekki ekki lagagrein en ef þetta er pickup þá gætiru svo sem tekið pallinn af og reynt að skrá hann léttari en trúlega þarf meira til eins og léttari vél og ekkert framdrif ef þetta er K 1500 en ef þetta er C 1500 þá er það auðvita afturhjóladrifið (gæti víxla þessu með fyrirvara!) , sett léttari hásingu sem þolir mun minna.

efast samt að þeir samþykkja þetta hjá umferðastofu nema fyrir stór upphæð.
« Last Edit: June 16, 2010, 11:40:11 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: heildarþyngd á bíl
« Reply #2 on: June 17, 2010, 11:10:46 »
Það er framleiðandinn sem gefur upp burðargetu, þeir hljóta að þurfa gera það áfram eftir breytingarnar.
Það er sennilega mun ódýrara, og örugglega mun minna vesen að taka bara meiraprófið.

Offline Blackbird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Re: heildarþyngd á bíl
« Reply #3 on: June 17, 2010, 14:26:06 »
ég er ekki allveg með það á hreinu en ég held að meiraprófið kosti um 400þús! væri ekki einfaldara að kaupa sér aðeins minni bíl?
Þröstur Marel Valsson

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Re: heildarþyngd á bíl
« Reply #4 on: June 17, 2010, 19:28:17 »
Þú getur líka tekið sérstakt pikkuppapróf ( C1). þá færðu réttindi á stóru pallbílanna og jeppana, hvort að heildarþyngd er uppað 7500 kg.
það er eitthvað ódýrara en trukka og treilerprófið en þegar að ég fór í þetta tók ég þetta bara allt saman fyrst að ég var þarna.
Allar nánari upplýsingar er að finna á t.d http://ekill.is/page/okurettindaflokkar og þarna eru líka verð http://ekill.is/page/verdskra_fyrir_aukin_okurettindi
Auk þess ertu kanski að hugsa um endalausa tíma sem að fara í að græja hann sem minnaprófsbíl, finna léttari hásingar og fjarlægja pallinn, í staðin fyrir að borga þarna rúman 100 kall og vera bara með þetta löglegt og flott.

Kv Sævar P
« Last Edit: June 17, 2010, 19:35:16 by Capes »
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...