já þetta er meiraprófsbíl/trukkaprófsbíl , aðeins c/k 1500 og s10 bílinn er minniprófs.. svo eru til mismunandi gerðir auðvita.
leggur bara saman 2330 og 1570 kg og færð vel yfir hámarki bílprófs B-teinis.
þekki ekki lagagrein en ef þetta er pickup þá gætiru svo sem tekið pallinn af og reynt að skrá hann léttari en trúlega þarf meira til eins og léttari vél og ekkert framdrif ef þetta er K 1500 en ef þetta er C 1500 þá er það auðvita afturhjóladrifið (gæti víxla þessu með fyrirvara!) , sett léttari hásingu sem þolir mun minna.
efast samt að þeir samþykkja þetta hjá umferðastofu nema fyrir stór upphæð.