Kvartmílan > GM

Nýr Camaro

(1/1)

skidoo:
Fór að skoða nýja Camaroinn hjá Bílabúð Benna í dag.
Alveg stórkostlega fallegur bill.
Hann verður til sýnis á morgun,og ég hvet alla muscle car aðdáendur
að líta á gripinn.

Corradon:
Ekki spurning, maður verður að kíkja.
En er þessi bíll í eigu Bílabúð Benna eða eru þeir bara með hann í láni til að sýna?

arnarpuki:

--- Quote from: Corradon on June 11, 2010, 21:28:38 ---Ekki spurning, maður verður að kíkja.
En er þessi bíll í eigu Bílabúð Benna eða eru þeir bara með hann í láni til að sýna?

--- End quote ---

Hann er í eigu Benna!

#1989:
Slæmt að komast ekki, er heima að horfa á boltann  :^o

Belair:
er hann vell inn gömlu búðinni  :?:

Navigation

[0] Message Index

Go to full version