Author Topic: Nýr Camaro  (Read 3237 times)

Offline skidoo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Nýr Camaro
« on: June 11, 2010, 20:49:08 »
Fór að skoða nýja Camaroinn hjá Bílabúð Benna í dag.
Alveg stórkostlega fallegur bill.
Hann verður til sýnis á morgun,og ég hvet alla muscle car aðdáendur
að líta á gripinn.
Reynir Þórarinsson

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Nýr Camaro
« Reply #1 on: June 11, 2010, 21:28:38 »
Ekki spurning, maður verður að kíkja.
En er þessi bíll í eigu Bílabúð Benna eða eru þeir bara með hann í láni til að sýna?
Brynjar Harðarson

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Nýr Camaro
« Reply #2 on: June 11, 2010, 21:35:49 »
Ekki spurning, maður verður að kíkja.
En er þessi bíll í eigu Bílabúð Benna eða eru þeir bara með hann í láni til að sýna?

Hann er í eigu Benna!
Arnar.  Camaro

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Nýr Camaro
« Reply #3 on: June 11, 2010, 22:06:50 »
Slæmt að komast ekki, er heima að horfa á boltann  :^o
Sigurður Sigurðsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Nýr Camaro
« Reply #4 on: June 11, 2010, 23:03:43 »
er hann vell inn gömlu búðinni  :?:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341