Author Topic: hobbý vinna eins og það kallast víst :P  (Read 2270 times)

Offline Ísinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
hobbý vinna eins og það kallast víst :P
« on: June 13, 2010, 17:54:45 »
jæja félagar nú vantar mig góð ráð  :D
hvernig er það.. með hverju mælið þið með til að taka af lakk af bíl í einum grænum.. bara einhvað sem tekur ekki langan tíma  \:D/
eru menn að sandblása eða?
já smá upplýsingar um bílinn: E 250  og vandamálið er bara það hann er líka með gáma málningu á sér (einhver sérvitringur í sveitinni) hefur nú samt haldið bílnum í góðu ástandi (s.s  ekkert ryð  :mrgreen:
Ísak Viðar Kjartansson

Thank The Lord For The Big Block Ford!

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hobbý vinna eins og það kallast víst :P
« Reply #1 on: June 13, 2010, 18:10:36 »
já smá upplýsingar um bílinn: E 250  og vandamálið er bara það hann er líka með gáma málningu á sér (einhver sérvitringur í sveitinni) hefur nú samt haldið bílnum í góðu ástandi (s.s  ekkert ryð  :mrgreen:

sandblástur er góður kostur með 2 stóra galla 1 passa að ALLUR sandurinn se fara úr body 2 að finna sandblássara sem segir annað en " lofa í næstu viku"

Og ekki láta þig koma á óvart að sá svona undir vinnu






Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: hobbý vinna eins og það kallast víst :P
« Reply #2 on: June 13, 2010, 18:40:19 »
Lakkið er tekið af með uppleysir þá keur líka í ljós hvort þörf er á sanblæstri

Þetta fyrirtæki er með einn albesta uppleysirinn.

Automatic

Borgartúni 24
105 Reykjavík

Sími: 512-3030
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Ísinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: hobbý vinna eins og það kallast víst :P
« Reply #3 on: June 14, 2010, 00:46:29 »
heyrðu takk fyrir þetta einmit sem ég að búast við frá ykkur meisturunum  :mrgreen:
ég er samt að pæla bara að sandblása hann sjálfur..  er með aðgang að flest öllu sem kemur sandblæstri  \:D/
annars ætla eg nú  að kikja til þeirra þarna uppí borgatúni á morgun :p
en vá slæm vinnubrögð þarna á ferð  :shock:
Ísak Viðar Kjartansson

Thank The Lord For The Big Block Ford!

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: hobbý vinna eins og það kallast víst :P
« Reply #4 on: June 14, 2010, 08:42:41 »
Athugaðu að það er mjög auðvelt að eyðileggja boddýhluti með sandblæstri ef menn vita ekki hvað þeir eru að gera. Ég mundi stúdera þetta mjög vel áður en ég færi af stað með þetta.

Einnig er ekki gott að blása bíl með innréttingunni/mælaborði í því að sandurinn fer um allt.

Sennilega betra fyrir þig að nota lakkleysi og þá litla sandblástursgræju á ryð ef þú sérð það einhversstaðar.
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia