Author Topic: nýjir ásar og ventlagormar, hjálp  (Read 2714 times)

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
nýjir ásar og ventlagormar, hjálp
« on: June 03, 2010, 13:25:53 »
ég þarf smá hjálp frá ykkur sem hafa verið að tilkeyra nýja ása og ventlagorma, er algerletga nauðsinlegt að sleppa innri ventlgormunum við tilkeyrslu á nýjum, mildum street/strip ásum?
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: nýjir ásar og ventlagormar, hjálp
« Reply #1 on: June 03, 2010, 14:35:40 »
Þessir vita eitthvað um þetta.

http://www.compcams.com/Base/pdf/FlatTappetCamTechBulletin.pdf

En ef þú ert með rúlluás þá bara setur þú gang og keyrir.

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
Re: nýjir ásar og ventlagormar, hjálp
« Reply #2 on: June 06, 2010, 16:07:16 »
Ég væri alveg til í að fá einhver comment á þetta líka... Eru menn að gera þetta? Er einhver önnur aðferð til en að þurfa rífa hedddið af til að ná að skipta?
1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: nýjir ásar og ventlagormar, hjálp
« Reply #3 on: June 06, 2010, 23:22:10 »
það er hægt að setja loft inn á cilendrin í gegnum kertagatið og svo er notað þartil gert járn sem skrúfað er í rokkerarm stöddana
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Re: nýjir ásar og ventlagormar, hjálp
« Reply #4 on: June 07, 2010, 11:00:18 »
ég á líka snilldar verkfæri sem að er bara einföld skrúfuð gormaklemma sem að maður skellir einfaldlega utanum gormin og skrúfar, þarf ekkert að taka hedd af, en já það er best að hafa þrýstiloft inná strokknum til að koma í veg fyrir að hann detti niður í sílenderinn. Þessar klemmur fengust í bílanaust eða verkfæralagernum á sínum tíma ( reyndar rúm 10 ár síðan) og kostuðu mjög fáa þúsundlkalla
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...