Öll efni í vökvaformi skiljast á endanum þ.e. þurefnið sem er yfirleitt þyngra, sest á botninn.Þess vegna eru spraybrúsar sem er þurrefni í,með kúlu og þarf að hrista.Bónið er ekki ónýtt,því var blandað saman úr sömu efnunum og skildu sig í brúsanum,ég er búinn að nota nxt í mörg ár með öðrum bónum til samanburðar og mér finnst það best,en það er spurning hvort er betri epli eða appelsína.
KV:Jón Sigurðsson