Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Mustang Mach1
Maverick70:
ein lítil pæling, ef að þetta var mach1 351 cobra jet, kom hann þá ekki orginal með diskabremsur að framan?
sé að þessi guli sem að Moli póstaði er með skálar allan hringinn, er ég að rugla með þetta?
Racer:
ræddi við fyrrverandi eiganda og sýndi henni myndirnar áðan.
hún taldi að Q706 væri með röngum afturenda (71-73 lúkkið) og fannst ´69-´70 lúkkið passa betur í minningunni þó eitthvað efaðist hún en var samt meira á því. fannst ´71-´73 lúkkið vera með of löngum hliðarlínum á afturendanum.
Hún ætlar að finna myndina næst þegar hún færir austur fyrir fjall.
sagði vísu að þetta gæti svo sem verið Boss :shock: .. :lol:
Moli:
--- Quote from: Maverick70 on June 07, 2010, 13:36:59 ---ein lítil pæling, ef að þetta var mach1 351 cobra jet, kom hann þá ekki orginal með diskabremsur að framan?
sé að þessi guli sem að Moli póstaði er með skálar allan hringinn, er ég að rugla með þetta?
--- End quote ---
Ekki viss, en finnst það líklegt. Björn Emilss. tók allt góða stöffið úr honum þegar hann eignaðist hann, gæti verið að diskabremsurnar hafi verið þar á meðal.
R 69:
--- Quote from: Moli on June 07, 2010, 15:38:02 ---
--- Quote from: Maverick70 on June 07, 2010, 13:36:59 ---ein lítil pæling, ef að þetta var mach1 351 cobra jet, kom hann þá ekki orginal með diskabremsur að framan?
sé að þessi guli sem að Moli póstaði er með skálar allan hringinn, er ég að rugla með þetta?
--- End quote ---
Ekki viss, en finnst það líklegt. Björn Emilss. tók allt góða stöffið úr honum þegar hann eignaðist hann, gæti verið að diskabremsurnar hafi verið þar á meðal.
--- End quote ---
Jú allt góða stöffið fór víst í bílinn hans Björns
Racer:
bílinn ;) , hver veit söguna?
veit vísu að Bjarki Tryggvason flutti hann inn eða átti áður en hann fór í eigu þessara sem lét mig fá myndina , sá á víst að vera þekktur hljómsveitanáungi frá akureyri og eiga vísu allir að þekkja hann þar.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version