ætla að selja þennan
BMW E34 525TDS ÁRGERÐ '94
ekinn eithvað að nálgast 400þ hraðamælirinn virkar ekki svo kílómetrastaðan hreyfist ekki
beinskiptur
litur- svartur
grá leður innrétting
er á 15" basket felgum
nýlega búið að fara yfir allt í bremsum
litið sem ekkert rið (smá yfirborðsrið)
er með endurskoðun útaf pústi og sprungnum perum
ástand: á það til að kokka þegar hann er heitur og fyllist bílinn af sóti (það er eina ástæðan fyrir sölu)

óska eftir 250þ kr í cash eða einhvern bmw í skiptum, sími 8655579
kv.oddur