Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Nýji fjölskyldu bíllinn kominn í hlað
kallispeed:
vá flottur tími , virkar vel :mrgreen:
budapestboy:
Jæja þá fékk ég loksins Diablo tölvuna fyrir bílinn til að setja in CMR tune og er vægast sagt ánægður með útkomuna bíllinn er ekki sá sami Virkar mun betur og skiptingarnar þéttari og betri!! Þvílikur munur á einum tune file !! Ég tók nokkur run með performance tölvu sem ég fékk lánaða og hér er útkoman.
Run #5,6,10 er Bmw Alpina B3 hann var að prufa tölvuna líka.
Run #2 er ekki gilt vorum að læra á tölvuna þá
Run #3,4 er með 1 farðþega og tune sem fylgdi tölvuni
Run #7 er ekki með farþega og sama tune.
Svo í lokin Run# 8,9 er engin farðþegi og CMR tune Semsagt custom tune frá tjúningar fyrirtæki í USA Svakalegur munur það sést á tölunum.
Öll run voru tekinn á sama vegi og sama kafla!!
Svo er það bara að sjá hvað hann fer uppá kvartmílu vona að ég fari undir 13 þá er ég sáttur.
Endilega commentið.
budapestboy:
Jæja fór uppá mílu áðan frekar slöpp mæting en ég náði markmiði mínum tækið fór á 12.833 helvíti sáttur !!!
Til samanburðar er ég með tíma uppá braut fyrir og eftir breytingu:
Fyrir:
60ft:1.957
660:8.571
1/4:13.379
Eftir:
60ft:1.834
660:8.159
1/4:12.833
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version