Kvartmílan > Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins
Fyrsta umferð ísl. móts
(1/1)
Örn Ingólfsson:
Sælir félagar ég var að velta því fyrir mér hvort að það væri til video af úrslitunum í OF ég hefði mjög gaman af því að fá að sjá það svo ef einhver liggur á því, vildi hann/hún vera svo væn/n að hafa samband við mig eða jafnvel posta því hérna inna, takk kærlega
Örn
ingvarp:
hugsa að Stígur og hans menn séu með video frá deginum, sá sami og var á opnunarmótinu var með videovél við brautina. Getur prufað að senda honum línu.
Til hamingju með sigurinn :)
Navigation
[0] Message Index
Go to full version