Author Topic: Mustang Hittingur 27.05.10  (Read 2163 times)

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Mustang Hittingur 27.05.10
« on: May 26, 2010, 11:26:51 »
Mustang hittingur verður uppá kvartmílubraut fimmtudaginn 27.5,mæting kl:20 þar sem kvartmíluklúbburinn verður með æfingu.

Þeir sem ætla taka þátt í æfingunni sem byrjar kl:19 þurfa að hafa gilt ökuskírteni, hjálm og bíl sem er skoðaður.

Kveðja
Mustang Klúbburinn.