Þarf ekkert að vera að það komi slykja í vatnið þótt hann sé að blása út í vatnsganginn, kipptu bara af tappanum og láttu hann malla, athugaðu hvort þú færð loftbólur út í kerfið. Einnig er líka alveg þess virði að athuga hvort vifturnar séu yfirleitt virkar og hitastýringin fyrir þær.
Nú ætla ég ekki að vera með dónaskap, bara svo það sé á hreinu, ef þú ætlaðir að taka því þannig.
En væriru til í að fá einhvern til að lesa yfir textann sem þú skrifar hér inn áður en þú sendir hann inn?
Ég t.d. ætlaði varla að hafa mig í gegnum fyrstu bilanalýsinguna þína, svo byrjaði ég að lesa síðsata post frá þér sem þú ferð að svara mótsvörum sem hafa komið hér inn og ég gafst bara upp eftir að hafa gert 4-5 tilraunir og varla kominn í miðjan textann.
Snorri