Author Topic: Chevy safn til sölu  (Read 4816 times)

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Chevy safn til sölu
« on: April 11, 2010, 14:29:05 »
Er að setja inn auglýsingu fyrir annan, en ég get tekið við fyrirspurnum á email elliofur@vesturland.is Í guðana bænum ekki senda mér einkaskilaboð.




Chevy pickup, man ekki alveg hvaða árgerð
Allt það sverasta kram sem er í boði, 6.2 dísel góður mótor, th400skipting, 208millikassi, dana60 að framan og 14bolta full floating (10.5 kambur) að aftan, er á slökum 36" dekkjum og nóg pláss fyrir stærrri dekk.
Heilmikið aukarafkerfi, 2 alternatorar, tveir mjög oflugir rafgeymar (í góðu standi), 24v start, hluti af rafkerfi 24v en meirihlutinn samt 12v (ljós og annað). IPF 2 geisla kastarar, 4 vinnuljós á toppi, toppgrind sem hægt er að setja fullt af drasli uppá, ál geymslukassi á þaki, lagnir fyrir fullt af fjarskiptatækjum. Ekinn 55þús mílur, lítið ryðgaður. 2x 80 lítra olíutankar og fleira og fleira. Ég á eftir að tékka á hlutföllum og lásum.
Bíll í þokkalegu standi. Verðhugmynd 400 þús.




GMC Surburban, man ekki heldur hvaða árgerð :)
6.2 dísel með einhverju banki, sennilega farin stangarlega, ssk ekki klár hvaða skipting eða millikassi, það þarf bara að skoðast betur.
10bolta gm að framan, 14bolta semi-float að aftan, flott 33" dekk. Þetta var bíll með bensínmótor, boddy ekið tæp 260 þúsund km. Gamall löggubíll. Verðhugmynd 250 þús



Tveir chevy stepvan, annar 30 bíll sem er svaka burður í, 14bolta fullfljótandi afturhásing en boddyið er í slöppu ástandi, niðurrifsbíll. Hinn er 20 bíll, hefur verið notaður sem gripaflutningabíll og er ágætur sem slíkur. 350 mótorar í báðum bílum, 350 skiptingar og framdrifslausir. Mótorarnir voru í lagi síðast þegar tékkað var á þeim, 30 bíllinn er búinn að standa í einhver ár og 20 bíllinn í 1-2 ár. Verðhugmynd 100 þús á stykkið.


Og að lokum heví djútí hásingar undan chevy, D60 að framan og 14bolta fullfljótandi að aftan. Full breidd, líklegast original hlutföll, væntanlega ekki lásar. Þetta þarf allt að skoða betur ef einhver hefur áhuga. Verð tilboð. (ekki hlustað á undir 250þús)

Talsvert fleiri myndir eru af þessum herlegheitum á http://elliofur.123.is/album/default.aspx?aid=176181
« Last Edit: April 11, 2010, 19:57:03 by ElliOfur »
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Re: Chevy safn til sölu
« Reply #1 on: April 21, 2010, 18:41:43 »
Einn bíll seldur, hinir ennþá til.
Sá sem er seldur er Stepvan 30, þessi hvíti einliti.
Áhugasamir sendið mér póst eða hringið, 866-6443
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Re: Chevy safn til sölu
« Reply #2 on: June 08, 2010, 20:48:26 »
Allir seldir nema sá græni.

Sá græni er að mínu mati lang eigulegasti bíllinn úr þessu safni, í þokkalegu standi, ótrúlega heill og meira að segja fjöðrunin kemur á óvart! Svo er náttúrulega sterkasta kramið sem býður uppá ótal möguleika...
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk