Kvartmílan > Spyrnuspjall
Munur á TS1 og TS2 flokkunum
(1/1)
bæzi:
sælir
er að spá í þessum nýju flokkum sem mér líst svona nokkuð vel á, vonandi verða fleiri bílar á hverri keppni og jú vonandi fleiri skráðir í hverjum flokk "meiri keppni"...
1.TS-True Street Drag Radial,keyrður full tree,sem er Drag radial flokkur með drif á einum öxli,einu reglurnar eru drag radial dekk og pump gas á númerum með skoðun og öllum götubúnaði til staðar í keppni.10.99 sekúndu limit er í flokknum.
2.TD-True Street D.O.T,keyrður full tree,30x12.5 max D.O.T götuslikka flokkur með drif á einum öxli,einu reglurnar eru D.O.T dekk og pump gas á númerum með skoðun og öllum götubúnaði til staðar í keppni.10.99 sekúndu limit er í flokknum.
Eru þessi 2 flokkar hér að ofan ekki of líkir eini munurinn er að í TS2 máttu notað ET street DOT, þyrfti ekki að vera minni takmörkun svo að það komi öflugri bílar á pumpu gasi á ET street. dot dekkjum og geti keyrt án þess að keyra með full-slikka bílum á race gasið í lágum 10 háum 9..... :twisted:
Tillaga að takmörkun TS2 30x12,5 et street dot tími 10.49 eða 135mph
ég sé fyrir mér eitt dæmi 700hp götubíl keyra í miðjum lágum 11´s á drag radial60ft 1.85-195, sem vill svo spreyta sig á et street dot og þá dettur hann niður í háar 10´s en þar tekur við full slikka flokkur sem allt er leyft [-X
svo er spurning að hækka limmið í TS1 11.49 :?:
búa til meira bil á milli flokkana , það er t.d. ekki auðvelt að fara niður í 11.5 á radial dekkjum nema vera á upp undir 130mph græju
Annars henntar TS2 mér persónulega mjög vel "allavegana" eins og hann er í dag.
en ég er ekki einn í heiminum :mrgreen:
bara uppástunga ekkert annað......
flott framtak \:D/
kv bæzi
1965 Chevy II:
Sæll Bæzi,allar pælingar eru góðar og gildar :D ég held að við ættum bara að prufa þetta og
við getum svo bara lagfært tímamörkin milli móta ef það kemur í ljós að betur má fara.
Nú er bara þróunar/tilraunaverkefni í gangi,að sjá hvort ekki sé hægt að fjölga í flokkum með einföldum reglum. 8-)
PS ég fékk ábendingu um að flokkarnir verði að vera skammstafaðir með tveimur bókstöfum og því heita þeir TS sem er drag radial og TD sem er D.O.T O:)
elli 200sx:
ég er þá gjaldgengur í báða þessa flokka og þarf ekki að vera í os flokki er það ekki
nissan 200zx er búin að setja minni vél í bílinn er á númerum
1965 Chevy II:
Já ef þú notar venjulegt eldsneyti af bensínstöð.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version