Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Nýir flokkar til Íslandsmeistara 2010
Lindemann:
mér líst ágætlega á þetta, en er samt ekki alveg að skilja afhverju að hafa 2 flokka fyrir alveg eins bíla nema á öðruvísi dekkjabúnaði og sömu tímamörk?
mér finndist það eðlilegt ef mörkin í TS væru kannski 11.49 eða 11.99 t.d.
Geir-H:
Mhm þessu er ég reyndar sammála opnar líka fyrir fleirri keppendur
1965 Chevy II:
Sælir,
Eina ástæðan er að það eru margir sem eiga þessi dekk til og okkur finnst það mikill munur í gripi á þessum dekkjum að
það var ákveðið að hafa tvo eins flokka. D.O.T bias ply dekkin eru mun gripmeiri.
Við ákváðum að hafa mörkin við veltibúr,10.99,bílar sem eru farnir að dýfa sér í 10 sek eiga vel heima í næsta þrepinu heavy street.
SPRSNK:
--- Quote from: Trans Am on May 24, 2010, 17:11:33 ---Sælir,
Eina ástæðan er að það eru margir sem eiga þessi dekk til og okkur finnst það mikill munur í gripi á þessum dekkjum að
það var ákveðið að hafa tvo eins flokka. D.O.T bias ply dekkin eru mun gripmeiri.
Við ákváðum að hafa mörkin við veltibúr,10.99,bílar sem eru farnir að dýfa sér í 10 sek eiga vel heima í næsta þrepinu heavy street.
--- End quote ---
Er veltibúr komið niður í 10,99 sek. í stað 11,49 sek.?
bæzi:
--- Quote from: SPRSNK on May 24, 2010, 19:25:22 ---
--- Quote from: Trans Am on May 24, 2010, 17:11:33 ---Sælir,
Eina ástæðan er að það eru margir sem eiga þessi dekk til og okkur finnst það mikill munur í gripi á þessum dekkjum að
það var ákveðið að hafa tvo eins flokka. D.O.T bias ply dekkin eru mun gripmeiri.
Við ákváðum að hafa mörkin við veltibúr,10.99,bílar sem eru farnir að dýfa sér í 10 sek eiga vel heima í næsta þrepinu heavy street.
--- End quote ---
Er veltibúr komið niður í 10,99 sek. í stað 11,49 sek.?
--- End quote ---
velti bogi 11.49
og veltibúr í 9.99 eða 135mph hélt ég..... :-k
kv Bæzi
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version