Kvartmílan > Leit ađ bílum og eigendum ţeirra.

Stóra Duster leitinn!

<< < (7/10) > >>

429Cobra:
Sćlir félagar. :)

Dusterinn sem ađ Sigurjón átti var aldrei međ tunnel (og Mustang-inn var 1973!).
Hann var svartur međ rauđar og gular randir 340cid og 4. gíra, Hörđur í Radíoraf átti síđast ţann bíl og reif ţađ sem eftir var af honum.
Hörđur á líka Dusterinn sem ađ kallađur var "Indíjánatjaldiđ".

Ţađ var hins vegar um 1980 sem ađ Dodge Dart Sport kom úr Sölunefndinni og hann var Hvítur međ rauđum, gulum og svörtum röndum, tunnel og tveimur 660cfm Holley og "snúningsstólum".
Ţessi bíll var á síđustu KK sýningunni í Laugardalshöllinni.
Ţegar ţessi bíll var á vellinum ţá virkađi hann sćmilega, en sagan segir ađ allt "góđa" innvolsiđ hafi veriđ tekiđ úr vélinni og standard stuffiđ sett í hana aftur áđur en bíllinn fór í "nefndina".
Ég man eftir ţessum bíl á rúntinum 1981 og ţá gaf eigandinn í beygju og vélin fékk of mikiđ bensín ţannig ađ bíllinn drap á sér og ćtlađi aldrei ađ hafast í gang aftur.
Sá sem ađ átti ţennan bíl á ţessum tíma heitir "Viggó Valgarđsson" (ekki bróđir Hafsteins) hann átti svo seinna hvítan Mazda RX7 turbo, gamlan rallybíl sem ađ Eggert bílasali átti áđur.
En Dart Sport-inn endađi sína daga á ljósastaur ef ég man rétt, hann er allavega ónýtur í dag. :-(
Hér er mynd af svipuđum bíl:


Kv.
Hálfdán. :roll:

Ramcharger:
Ok ég var ekki međ árgerđina rétta á tönginni :roll:
En nei Dusterinn var ekki međ tunnel ţví
ég sá hann oft taka Ćgissíđuna á öđru hundrađinu
ţví ég átti ţar heima á ţessum tíma.

motors:
Ţetta er ađ sjálfsögđu rétt hjá Hálfdáni dettur ekki í hug ađ rengja hann,en ţetta rifjast upp núna ţegar Hálfdán lýsir bílnum, hvítur var hann,en mér er minnistćtt tunneliđ međ torunum tveimur.En ţađ er gott hafa Hálfdán til ađ leiđrétta menn međ svona alsheimer light. :lol:

Ramcharger:

--- Quote from: 429Cobra on May 18, 2010, 17:32:58 ---Sćlir félagar. :)

Dusterinn sem ađ Sigurjón átti var aldrei međ tunnel (og Mustang-inn var 1973!).
Hann var svartur međ rauđar og gular randir 340cid og 4. gíra, Hörđur í Radíoraf átti síđast ţann bíl og reif ţađ sem eftir var af honum.
Hörđur á líka Dusterinn sem ađ kallađur var "Indíjánatjaldiđ".

Ţađ var hins vegar um 1980 sem ađ Dodge Dart Sport kom úr Sölunefndinni og hann var Hvítur međ rauđum, gulum og svörtum röndum, tunnel og tveimur 660cfm Holley og "snúningsstólum".
Ţessi bíll var á síđustu KK sýningunni í Laugardalshöllinni.
Ţegar ţessi bíll var á vellinum ţá virkađi hann sćmilega, en sagan segir ađ allt "góđa" innvolsiđ hafi veriđ tekiđ úr vélinni og standard stuffiđ sett í hana aftur áđur en bíllinn fór í "nefndina".
Ég man eftir ţessum bíl á rúntinum 1981 og ţá gaf eigandinn í beygju og vélin fékk of mikiđ bensín ţannig ađ bíllinn drap á sér og ćtlađi aldrei ađ hafast í gang aftur.
Sá sem ađ átti ţennan bíl á ţessum tíma heitir "Viggó Valgarđsson" (ekki bróđir Hafsteins) hann átti svo seinna hvítan Mazda RX7 turbo, gamlan rallybíl sem ađ Eggert bílasali átti áđur.
En Dart Sport-inn endađi sína daga á ljósastaur ef ég man rétt, hann er allavega ónýtur í dag. :-(
Hér er mynd af svipuđum bíl:


Kv.
Hálfdán. :roll:


--- End quote ---

Eru til myndir af ţessum Dart :neutral:

duster:

--- Quote from: Moli on May 16, 2010, 03:56:50 ---Ok... er ţetta ţá sami bíll????  :-k :-k :-k :-k

Einhvernvegin efast ég um ţađ!


--- End quote ---

Sćlir strákar.
Ég held ađ ţetta sé Duster sem ađ ég átti ţegar ég var 16-17 ára gamall áriđ 1979, ég keypti hann nýmálađann og vélarlausann af ţáverandi vinnufélaga Elíasi Helgasyni bílasmiđ en viđ vorum ađ vinna saman á Bílaverkstćđi ţegar ég var ađ lćra Bifvélavirkjun, bíllinn kom original orange litur međ 318 3 gíra beinskift í gólfi og bekk, Elli málađi hann einhvernveginn blágráann og setti á hann vinil topp, tók mótorinn úr honum og ćtlađi 440 ofaní en ekkert varđ úr.
Ég kaupi 318/340 combó af Sćvari partasala sem var á ţeim tíma međ Partasöluna Hedd á smiđjuveginum, vélin kom ađ ţví ađ mig minnir úr einhverjum svörtum 64-66 Dart sem hafđi veriđ ađ gera einhverjar rósir í spyrnum en ég kann ekki frekari deili á ţeim bíl, setti ég mótorinn í međ nýjum flćkjum, hurst skifti og grćjum, lét breikka afturfelgurnar og sandblása og galvanhúđa allar fjórar, og ađ sjálfsögđu sett Maxima 60 ađ aftan.
Ţessi bíll vann alveg skuggalega og eflaust muna Sigurjón Andersen og fleiri eftir honum ég man allavega ađ hann var á Dart GTS á ţessum tíma og viđ vorum mikiđ ađ spóla viđ nćtursöluna í firđinum.
Ég seldi ţennan bíl 1980 og ég veit ađ hann fór á milli nokkura manna í bćnum áđur en hann fór norđur.

Ţađ vćri gaman ađ vita söguna hans ţar ef ţetta er réttur bíll.

                                              Kv Einar

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version