Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Stóra Duster leitinn!
Moli:
Ég er með í fórum mínum talsvert af myndum af Plymouth Duster sem við Anton fengum frá Jóa á Sólheimum og langar að fræðast meira. Nú væri gaman ef fróðir menn um Duster, myndu hrista rykið af lyklaborðinu og liðagigtina úr puttunum. :wink:
Byrjum daginn á þessum þrem bílum.... meira seinna. 8-)
bauni316:
þessi neðsti er allavega alveg örugglega hvíti stormsveipurinn sem fóstur pabbi minn átti allavega minnir mig að þetta sé gamla númerið hans en gæti verið einhver annar ?
Moli:
--- Quote from: bauni316 on May 13, 2010, 17:46:58 ---þessi neðsti er allavega alveg örugglega hvíti stormsveipurinn sem fóstur pabbi minn átti allavega minnir mig að þetta sé gamla númerið hans en gæti verið einhver annar ?
--- End quote ---
Þessi neðsti er alveg örugglega ekki Stormsveipurinn.
bauni316:
fór að skoða í albúm þetta er ekki sama númer en skal spurja hver átti þetta númer mamma man það ábyggilega O:)
Ramcharger:
Svona til fróðleiks þá er þessi efsti Dodge Demon :idea:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version