Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Fyrsta Kvartmílukeppni ársins 2010 - skráningar

<< < (4/4)

Jón Bjarni:
Jæja,

Þá er þessu móti lokið og ég þakka öllum fyrir þátttöku, bæði keppendum og staffi.

Við lentum í miklum byrjunarvandræðum í tölvubúnaði brautarinnar, en þegar það leystist þá gekk þetta vel.

Listi yfir siguvegara í hverjum flokki fyrir sig má finna hér:
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=50794.new#new

Ég minni svo á að verðlaunaafhentingin er á Gamla Vínhúsinu (áður A.hansen) kl 21:00

takk fyrir daginn
KV
Jón Bjarni

Bc3:
afhverju er verið að hafa verðlaunaafhendinguna á gamla vínhúsinu en ekki bara eins og þetta hefur alltaf verið?

Gilson:
búa til smá stemningu í kringum þetta, áhorfendur fara alltaf áður en verðlaunaafhendingin fer fram og það hefur enginn áhuga á þessu...

Racer:
sameina aðalhobbí og auka hobbí ;) hehe nei segji svona , grunar að þetta sé að reyna að sameina keppendur betur saman og fagna áfanganum :)

Jón Bjarni:
tímar

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=44384.new#new

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version