Author Topic: Corvette 78-82  (Read 4357 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Corvette 78-82
« on: May 04, 2010, 21:17:33 »
Meira.... hver þekkir þessa?  8-)

Held að neðstu tveir séu sami bíllinn...   :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Corvette 78-82
« Reply #1 on: May 04, 2010, 22:00:04 »
Eina sem ég veit um þennan er að ég tók þessa mynd af tröppuunum heima þegar ég bjó við Þverholt í Keflavík.
Eigandinn af þessari Corvettu bjó þarna á móti mér og heitir Kristmann.
Það er ekki sjéns að ég muni hvaða ár þessi mynd er tekin. :oops:
 
Og auðvitað þjáðist ég að þurfa að horfa á þetta út um gluggann alla daga..

Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Corvette 78-82
« Reply #2 on: May 04, 2010, 22:07:08 »
Nr 3 og tveir síðustu eru líklega sami bíllinn og gæti verið dökkfjólublár í dag.

Nr 4 er Pamela ef minnið er ekki alveg grillað.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Corvette 78-82
« Reply #3 on: May 05, 2010, 01:59:48 »
Já svona leit pam út áður en hann var eyðilagður  af  bjánum   :neutral:
Þetta var mjög svo fallegur bíll  :cry:

Þessi mynd er trúlega tekinn um 1990-1993

« Last Edit: May 05, 2010, 02:01:30 by ADLER »
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Corvette 78-82
« Reply #4 on: May 05, 2010, 07:27:22 »
þessi svarta með sílsapústin og maxima dekkin  8-) er held ég sú sem er á djúpavogi með gula transinum í herbergi hún var sett í svona búning í kef í gamla daga skilst mér af fyrri eiganda og hún er ekki 78-82 moli  :mrgreen:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Corvette 78-82
« Reply #5 on: May 05, 2010, 07:50:34 »
þessi svarta með sílsapústin og maxima dekkin  8-) er held ég sú sem er á djúpavogi með gula transinum í herbergi hún var sett í svona búning í kef í gamla daga skilst mér af fyrri eiganda og hún er ekki 78-82 moli  :mrgreen:

Alveg rétt, hún er '77, þarna er hún líklega í eigu Gylfa Púst.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Corvette 78-82
« Reply #6 on: May 05, 2010, 09:46:50 »
þessi efsta var öruglega hér og átti Áki hana og svo Máni :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Corvette 78-82
« Reply #7 on: May 05, 2010, 12:38:34 »
Já svona leit pam út áður en hann var eyðilagður  af  bjánum   :neutral:
Þetta var mjög svo fallegur bíll  :cry:

Þessi mynd er trúlega tekinn um 1990-1993

http://i43.tinypic.com/35lag41.jpg

Skulum kannski ekki kalla menn bjána fyrir þetta.

Bíllinn lenti í tjóni og var málaður tvílitur rauður/silfur að neðan 92.

Svo fagurblár eins og hann er í dag.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Corvette 78-82
« Reply #8 on: May 05, 2010, 19:21:39 »
Gylfi lét mála rauðu Vettuna svarta !
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Corvette 78-82
« Reply #9 on: May 05, 2010, 20:15:37 »
þannig að næst efsta og þriða efsta eru sú sama ?
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Corvette 78-82
« Reply #10 on: May 05, 2010, 23:35:53 »
þannig að næst efsta og þriða efsta eru sú sama ?

Nei, það er bara verið að tala um þennan bíl. Þetta er '77 Corvette sem kom nýr til Akureyrar.





Hann var rauður og var málaður svona svartur, seinna aftur málaður rauður og er núna á Djúpavogi.

Hann var upphaflega svona þegar hann kom nýr til Akureyrar.




Hérna er hann kominn til Reykjavíkur og í eigu Sigfúsar. (MIB Mustang eigandi)




Er einhver með fastanúmerið á þessum bíl? Eða það númer sem hann er á í dag á Djúpavogi???  :-k :-k
« Last Edit: May 05, 2010, 23:37:49 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Corvette 78-82
« Reply #11 on: May 06, 2010, 00:00:31 »
Þessa tók ég á Djúpavogi en númerið er ég ekki með.

Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Corvette 78-82
« Reply #12 on: May 06, 2010, 00:09:13 »
hvað er þetta neðst á svuntu hyrnu gat með ljósi eða hvað #-o
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal