Ertu ekki að meina 1967-1970 Cortina?
1966 árgerðin flokkast sem MK1, en það er afar lítið til af þeim hérlendis. Meira er þó til af MK2, sem komu frá 1967-1970. Ég á eina slíka 2 dyra með 1600vél, mjög heillega og góða sem bíður smá ryðbætingar og heilmálunar.