Author Topic: 2-4 Sýningarbílar við anddyri óskast!!  (Read 2178 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
2-4 Sýningarbílar við anddyri óskast!!
« on: April 30, 2010, 23:09:50 »
Þar sem oft getur vafist fyrir fólki hvar miðasalan, og inngangurinn inn á sýninguna er, óskar Kvartmíluklúbburinn eftir 2-4 bílum til að parkera á gangstétt fyrir UTAN sýninguna um helgina. Þeir verða girtir af og staðsettir undir skyggninu alveg við inngang, þannig að það rignir ekki þá, verði Veðurguðirnir okkur ekki liðhollir.

Þar sem þetta telst til Bílasýningar af hæsta klassa, þarf varla að taka fram að það dugir ekki að koma með fjölskyldustationvagnin, eða Zetorinn beint úr hlöðunni, enda þarf vart þarf að taka fram að þetta þurfa að vera bílar sem skera sig úr vekja nokkra athygli, best væri að fá þá sem fyrst á morgun (um eða fyrir hádegi).  8-)

Eigendur bílanna fá helgarpassa á sýninguna og Kvartmílukaffikönnur sem þakklætisvott.  :wink:

Einnig skal taka fram að það er sólahringsvakt í húsinu á meðan sýningu stendur.

Frekari uppl. í síma 696-5717
Maggi.  :wink:


« Last Edit: April 30, 2010, 23:13:03 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is