Kvartmílan > Aðstoð
Getur einhv flett velar nr ?
ltd70:
Sælir aftur.
Er með 3 síðustu vélarnúmerin sem ég á til viðbótar ef þið nennið að ath þetta fyrir mig.
nr 1: FORD. 07TE-2-B
nr 2: GM. 3970010
nr 3: GM. 14010203
(vona að ég hafi séð númerin rétt)
Fyrirfram þakkir Einar.
Chevy_Rat:
Sæll Svona er þetta með SBC Blockirnar
Og Casting.nr->3970010 getur Orginal verið allt þetta þrennt sem hér fyrir neðan stendur um hana.
3970010=302 SBC 69 4 bolt Z-28 Camaro
3970010=327 SBC 69 2 bolt Trucks and industrial
3970010=350 SBC 69-80 2 or 4 bolt
14010203=305 SBC 80-85 2 bolt
:wink:
ltd70:
Takk fyrir þetta kærlega :wink:
með fyrri mótorinn þá var talað um við mig að þetta væri 350 ég verð að kíkja á númerin á heddunum og þreingja þessa 3 valmöguleika sem eru í boði.
Kv Einar
Chevy_Rat:
Sæll,Það breitir engu þú að þú kíkir á ártalið og Casting.nr númerin í heddunum getur alltaf verið að það sé búið að swappa þeim út fyrir önnur,Svo í fyrri tíð þá voru allar þessar vélar 302-327-350 oft með sömu heddin.
Vantar frekar blockar ID pallur framan við hægra heddið með númerum og stórum bókstöfum og er nóg að fá þrá síðustu bókstafina í þeirri runu eða allt saman bara,Þá er minnsta málið að fletta mótornum upp!
Set hérna inn eina mynd SBC blockar ID palli staðsettur framan við hægra heddið beint undir Alternatornum og sé þessi pallur minni um sig á þinni->3970010 block/vél eða á við breidd á eldspítustokk? þá er vélin þín pottþétt 350 SBC sem er steipt eftir '75!,Því allar SBC blockir sem framleiddar voru eftir '75 voru allar teknar og léttar um nokkur pund=(og steiptar í nýju móti og bera mörg öðruvísi kennileiti en eldri SBC blockir!) og einnig löngu hætt að framleiða 302 og 327 í 3970010 blockinni! (svo hefur SBC block Casting.nr 3970010 verið steipt í ýmsum gæðastöðlum gegn um tíðina!.)
:wink:
ltd70:
Besta mál ég kíki á það, takk fyrir :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version