Fyrst og fremst að losa botntappann á smurpönnunni og sjá hvort það komi nokkuð vatn þar undan.
Hvað vatn í bensíni varðar þá skiftir það nú ekki verulegu máli á svona gamaldags bensín bíl, hann drepur þá bara á sér ef hann fær sopa en það á ekki að skemma neitt. Hinsvegar hefur 4. ára gamalt bensín aldrey þótt félegur mjöður til að gangsetja bíl á þannig að ef það er í boði þá væri best að tappa því af og setja nýtt á hann.