Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Blár Camaro
hemi-ice:
Fyrir nokkrum árum ætlaði kunningi minn að versla hest austur á Rangárvöllum en þegar bóndinn og kunninginn fóru inn í vélageymslu til að ná í reiðtygi sá kunninginn bláan spoiler standa út undan segli úti í horni. þegar nánar var að gáð var þarna blár Camaro 70 eða 71. Hesturinnn gleymdist og kunninginn fór með Camaroinn í bæinn og er hann nú í hægri uppgerð í Kópavogi en þegar ég sá hann síðast var búið að riðbæta hann tölvert mikið og kaupa heilan helling af góðgæti í gripinn. Hvort þetta er bíllinn veit ég ekki , en blár Camaro er til í Kópavog!!
bestu Kv Maggi Kristjánss
Moli:
--- Quote from: hemi-ice on April 28, 2010, 18:57:40 ---Fyrir nokkrum árum ætlaði kunningi minn að versla hest austur á Rangárvöllum en þegar bóndinn og kunninginn fóru inn í vélageymslu til að ná í reiðtygi sá kunninginn bláan spoiler standa út undan segli úti í horni. þegar nánar var að gáð var þarna blár Camaro 70 eða 71. Hesturinnn gleymdist og kunninginn fór með Camaroinn í bæinn og er hann nú í hægri uppgerð í Kópavogi en þegar ég sá hann síðast var búið að riðbæta hann tölvert mikið og kaupa heilan helling af góðgæti í gripinn. Hvort þetta er bíllinn veit ég ekki , en blár Camaro er til í Kópavog!!
bestu Kv Maggi Kristjánss
--- End quote ---
Sælir,
Það er '71 Camaro og er vissulega blár, en það er ekki þessi bíll sem hér ofan er rætt um. Það er FJ-498. 8-)
Þessi:
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version