Author Topic: Blár Camaro  (Read 3775 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Blár Camaro
« on: April 26, 2010, 23:02:15 »
Ţekkir einhver söguna á bak viđ ţennan?  8-)

Á fyrri myndinni er hann á sýningu í Kolaportinu, 1987 eđa 1988.

Seinni myndin er tekinn eftir 1991.
Magnús Sigurđsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Blár Camaro
« Reply #1 on: April 26, 2010, 23:06:29 »

man eftir 2 svona bláum - búiđ ađ rífa báđa (í kringum 1990-1992)
annar var rifinn á suđurnesjum og hluti af hinum endađi hjá Ragga Róberts jeppapartasla
Kristmundur Birgisson

Offline Actrosinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Blár Camaro
« Reply #2 on: April 28, 2010, 13:54:59 »
Góđan daginn félagar. Ţennan Camaro átti ég 1987 međ númerinu G-971 en ég keypti hann af Fribba(Friđbirni Georgssyni )en hann hafđi hafđi keypt hann númerslausan ofan af Akranesi og málađi
 hann bláann . Var međ ţennan bíl í kvartmílunni og sandinum 1987 og náđi best 12.98 á slikkum og opnu pústi 13.43 á götudekkjum og 6.59 á skóflum í sandinum . Ţađ eru til myndir af honum hjá ţér Moli ţegar ég var ađ keppa í mílunni.Tók svo vélina úr honum og setti 350 4 bolta vél í hann og seldi svo Pétri Jakobssyni vini mínum bílinn 1988  en hann setti L-88 skópiđ og spoilerana ađ aftan og framan og lét sprautan allan.Sá bílinn standa klesstann ađ framan fyrir utan blokk á Hvammabraut í Hafnafirđi líklega um kringum 1990. Vona ađ ţetta komi ykkur ađ gagni en ţađ vćri gaman ađ ef einhver vissi um ţennan Camaro bćđi fyrir og eftir ađ ţessar myndir eru teknar.
 

Offline Actrosinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Blár Camaro
« Reply #3 on: April 28, 2010, 14:04:59 »

   Ég gleymdi ađ kvitta  undir ţetta hjá mér .
   Kv. Stefán Björnsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Blár Camaro
« Reply #4 on: April 28, 2010, 14:08:02 »
Sćlir,

Já er ţađ ţessi bíll... hérna eru fleiri myndir ásamt eigendaferli.  8-)


Eigendaferill   
   
31.8.1991   Einar Geir Einarsson    Hraunbćr 154
3.11.1990   Gestur Rúnar Stefánsson    Noregur
9.1.1988   Pétur Ingi Jakobsson    Hafurbjarnarstađir
7.4.1987   Stefán Björnsson    Víkurbakki 12
12.1.1981   Gísli Ţór Ađalsteinsson    Kirkjubraut 12
24.8.1979   Ásberg Ţorsteinsson    Höfđabakki 1
8.12.1978   Guđmundur Einarsson    Fannafold 127
17.2.1978   Hilmar Elís Árnason    Hamarshjáleiga
31.5.1977   Ómar Kjartansson    Ártún 13


Skráningarferill   
   
30.1.1992   Afskráđ -   
7.4.1987   Endurskráđ - Almenn   
1.1.1983   Afskráđ -   
1.1.1900   Nýskráđ - Almenn   

Númeraferill      
25.2.1988   R15600    Gamlar plötur
7.4.1987   G971    Gamlar plötur
10.11.1979   V307    Gamlar plötur
8.12.1978   A6333    Gamlar plötur
17.2.1978   Y7190    Gamlar plötur
31.5.1977   K414    Gamlar plötur
Magnús Sigurđsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline hemi-ice

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Blár Camaro
« Reply #5 on: April 28, 2010, 18:57:40 »
Fyrir nokkrum árum ćtlađi kunningi minn ađ versla hest austur á Rangárvöllum en ţegar bóndinn og kunninginn fóru inn í vélageymslu til ađ ná í reiđtygi sá kunninginn bláan spoiler standa út undan segli úti í horni. ţegar nánar var ađ gáđ var ţarna blár Camaro 70 eđa 71. Hesturinnn gleymdist og kunninginn fór međ Camaroinn í bćinn og er hann nú í hćgri uppgerđ í Kópavogi en ţegar ég sá hann síđast var búiđ ađ riđbćta hann tölvert mikiđ og kaupa heilan helling af góđgćti í gripinn. Hvort ţetta er bíllinn veit ég ekki , en blár Camaro er til í Kópavog!!


bestu Kv Maggi Kristjánss

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Blár Camaro
« Reply #6 on: April 29, 2010, 00:24:19 »
Fyrir nokkrum árum ćtlađi kunningi minn ađ versla hest austur á Rangárvöllum en ţegar bóndinn og kunninginn fóru inn í vélageymslu til ađ ná í reiđtygi sá kunninginn bláan spoiler standa út undan segli úti í horni. ţegar nánar var ađ gáđ var ţarna blár Camaro 70 eđa 71. Hesturinnn gleymdist og kunninginn fór međ Camaroinn í bćinn og er hann nú í hćgri uppgerđ í Kópavogi en ţegar ég sá hann síđast var búiđ ađ riđbćta hann tölvert mikiđ og kaupa heilan helling af góđgćti í gripinn. Hvort ţetta er bíllinn veit ég ekki , en blár Camaro er til í Kópavog!!


bestu Kv Maggi Kristjánss

Sćlir,

Ţađ er '71 Camaro og er vissulega blár, en ţađ er ekki ţessi bíll sem hér ofan er rćtt um. Ţađ er FJ-498.  8-)

Ţessi:

Magnús Sigurđsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is