Author Topic: Geymsla fyrir bíla  (Read 2362 times)

Offline Burt Reynolds

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Geymsla fyrir bíla
« on: May 11, 2010, 11:07:39 »
Daginn
Hvað er í boði fyrir þá sem vilja koma kagganum sínum inní góða geymslu hér á Reykjavíkursvæðinu? Einhverjir staðir og verð sem menn þekkja í þessu samhengi?


Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Geymsla fyrir bíla
« Reply #1 on: May 11, 2010, 12:30:43 »
Ég var fyrir nokkrum mánuðum að rannsaka hvort maður fengi að geyma bíl í ónotuðum bílastæðahúsum við nýbyggingar en ég fann enga aðila sem gátu hjálpað við það..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Geymsla fyrir bíla
« Reply #2 on: May 11, 2010, 20:19:45 »
Krúserklúbburinn var/er með pláss uppi á höfða frétti ég, 12000 minnir mig fyrir 1 bíl,en ekki veit ég hvort þeir eiga eitthvað laust. :-k
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.