Author Topic: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?  (Read 10032 times)

Offline Toni Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 205
    • View Profile
    • Devil Racing
Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« on: April 20, 2010, 10:50:26 »
Þetta er rjómagulur 2ja dyra bíll sem er fyrir utan skemmu rétt fyrir utan Selfoss hjá gámastöðinni. Hann sést frá þjóðveginum. Veit einhver hvaða gerð af bíl þetta, ástand og hvort hann sé falur? Ég kunni ekki við að keyra þarna í portinu til að taka mynd af honum.

Anton Ögmundsson
Camaro Z28 1984

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #1 on: April 20, 2010, 16:39:21 »
Hef líka séð glitta í hann margoft, man þó ekki hvaða gerð þetta er en finnst hann voða Buick eða Olds'legur
Spurning hvort þetta gæti verið Riviera  :???: Þó ég sé alls ekki viss á því, langt síðan ég sá hann síðast
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #2 on: April 20, 2010, 19:45:37 »
já ég ef sömuleiðis tekið eftir honum smellit af honum einni mynd þegar ég renndi þarna hjá ;) skal smella henni hjarna inn en ég held þetta sé olds er samt alls ekki viss stoppaði bara og tók þessa mynd  8-)



Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #3 on: April 20, 2010, 19:57:34 »
Buick Riviera kringum ~1982
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #4 on: April 20, 2010, 20:04:24 »
Buick Riviera kringum ~1982

1979 til 1985 ekki með rettum speglum
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #5 on: April 20, 2010, 23:00:07 »
er hún föl? :roll:
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #6 on: April 29, 2010, 23:52:45 »
Þetta er Buick að ég held árgerð 79 með 3,8 turbo (orginal).......þessi bíll er ótrúlega heill að mörguleyti....ryð staðbundið allaveganna ennþá :???:...hann heitir Viðar sem á hann og býr í Flóahreppi....veit bara ekki hvort bílinn sé falur.....en það er fínt að keyra hann .....massívur og þéttur :wink:

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #7 on: April 30, 2010, 10:19:50 »
Það er einn svona í Kópavogi sem gömul kona á, lítur mjög heillega út.
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #8 on: April 30, 2010, 16:03:38 »
Það er einn svona í Kópavogi sem gömul kona á, lítur mjög heillega út.

Er hann ekki vínrauður?

Þessir bílar ryðga dálítið að aftan, ég sauð þennan vínrauða upp að aftan kringum aldamótin.
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #9 on: April 30, 2010, 17:42:33 »
Það er einn svona í Kópavogi sem gömul kona á, lítur mjög heillega út.

Er hann ekki vínrauður?

Þessir bílar ryðga dálítið að aftan, ég sauð þennan vínrauða upp að aftan kringum aldamótin.

Jújú, það passar.
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline KiddiGretarzz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #10 on: May 02, 2010, 00:17:26 »
er hún föl? :roll:

Mér sýnist hún vera náföl !!  :D
Kristján Grétarsson S: 862-2992

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #11 on: January 16, 2011, 16:03:43 »
er hún föl? :roll:

Mér sýnist hún vera náföl !!  :D

Ég myndi samt keyra á henni.

Bara flott að hafa Klassíka lookið á honum. Annars finnst mér 20% falir bílar frá 8. áratugnum bara mjög flottir.
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #12 on: January 17, 2011, 20:56:08 »
Ef einhverjir hafa áhuga á því að gera eitthvað úr drappaða buick geta áhugasamir sent mér mail (runar78,@live.com).....því fyrr því betra.. :wink:

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #13 on: January 19, 2011, 23:00:03 »
80's vagnarnir eru að koma sterkir inn
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #14 on: January 25, 2011, 21:56:42 »
Býður sig enginn fram um að bjarga þessum eðal kagga með framdrifi og túrbínu.. :)...

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #15 on: January 25, 2011, 22:25:58 »
hvernig er ástandið á mótornum í þessum bíl ??
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #16 on: January 25, 2011, 22:34:57 »
Þetta er 1979 Buick Riviera, hér eru fleiri myndir og númeraferill.

Eigendaferill
16.06.1995 Jakob Viðar Ófeigsson    Rimar 6    
07.06.1979    Karlsefni hf    Holtaseli 42    

Skráningarferill
07.06.1979    Nýskráð - Almenn

Númeraferill
07.06.1979    R4181    Gamlar plötur
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #17 on: January 26, 2011, 00:02:34 »
Hvað er svona gripur að verðleggjast á ?
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #18 on: January 26, 2011, 20:35:22 »
Það á að vera fínn mótor í honum......þegar Viðar eigandi nr 2 fær hann var biluð túrbínan, hann fær nýja í hann og gangsetur og síðan hefur hann verið gangsetur við og við.....stóð samt lengst af inn í skúrnum hjá honum síðan 1995 og var ekki á skrá......það er alveg í síðastalagi að bjarga honum en vel hægt.. :)

Eigandinn er frekar að hugsa um að koma honum í góðar hendur en að fá sem mest fyrir hann og er þá að hugsa um eitthvað málamyndagjald.....

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Gamall bíll rétt fyrir utan Selfoss?
« Reply #19 on: January 26, 2011, 20:39:11 »
Þetta er freistandi.  :)

Þennan bíl ber að varðveita enda alveg gríðalega fallegt boddý en það er ekki hægt að segja það um alla bíla frá þessum tíma.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************