Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
smá klúður..
íbbiM:
var að dúlla mér í kvöld við að setja racetronix kitt í tankinn hjá mér, sem er walbro dæla og rafkerfi, sniðið að þeim bíl sem maður kaupir þetta í,
slangan/hosan frá dælu og í leiðsluna að mótor átti að vera tigth fit, en hún var svo tigth að hún kemst einfaldlega ekki uppá,
þannig að ég þarf að fá aðra hosu :evil: getur maður fengið svona í barka?
mynd.. þetta er hvíta riflaða plaströrið
57Chevy:
Prófaðu að setja slönguna í snarpheittvatn (ekki of heitt) hún mýkist og þenst aðeins út viðhitann, og vittu svo hvort þú kemur henni ekki uppá. ](*,)
íbbiM:
það hefði náttúrulega verið rétta leiðin, en of seint núna :(
1965 Chevy II:
Það er líklegast að þú fáir þetta hjá Barka í Kópavogi,ef þeir eiga þetta ekki til þá vita þeir hvar þetta
fæst ef það er til á klakanum.Forðastu að tala við gamla kallinn það vantar í hann þjónustuprógrammið.
Gilson:
--- Quote from: íbbiM on April 18, 2010, 14:13:03 ---það hefði náttúrulega verið rétta leiðin, en of seint núna :(
--- End quote ---
afhverju er það of seint ?, skemmdist hin hosan í hamaganginum :???: ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version