Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Bensín - 99 V-Power
ilsig:
Mitt var fallega ljósbrúnt að innan,hörkubenzín
Valli Djöfull:
Spurðist fyrir og þetta er bensínið sem er þar.....
--- Quote ---AVgas 100LL, low lead
Low lead version of AVgas 100. Still containing about 0.5 gr lead per litre of fuel, low lead is a relative term. This grade is listed in the same specifications as AVgas 100, ASTM D 910 and UK DEF STAN 91-90.
--- End quote ---
Venjulegt AVgas er með 1 gr lead per litre :)
Sterling#15:
Alltaf verið á V power en þurfti einu sinn á setja 95 á hann og hann gekk hálf ílla á því. 100 oct. með blýi, ekki má setja það á bíla sem eru gerðir fyrir blýlaust? Fer það ekki með alla sensora í rugl og óholt fyrir vélina? Nú er bara að prófa 98 hjá N1
1965 Chevy II:
Það fer ekki illa með vélina sem slíka en það blýið sest á skynjarana í pústinu og þeir skemmast með tímanum.
Daníel Már:
--- Quote from: -Siggi- on April 18, 2010, 21:12:23 ---Ég var alltaf að keyra á 98 frá N1 en var að lenda í því að það var ekki sama hvar það var keypt.
T.d. var bíllinn að forsprengja hjá mér ef ég keypti 98 hjá N1 á stöðinni í Hf.
Síðan skipti ég yfir í V-power og það hefur aldrei klikkað.
--- End quote ---
þá er ég s.s ekki sá eini sem hefur lent í því..
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version