Gleymdi að seigja að lánið er óverðtryggt og það fylgir meira með en stendur í auglýsingunni hjá IB. Svosem auka 3 22" dekk, 18 tommu vetrarfelgur með sæmilegum dekkjum og radarvari sem er tengdur á rofa. Þetta er algjör dekurbíll og að mínu mati einn flottasti pickup landssins.
BTW þá eru 22" dekkin sem eru undir honum núna nánast óslitin. Keypti þau í lok síðasta sumars

Endilega komið með tilboð í þennan GULLMOLA