Kvartmílan > Aðstoð

chevrolet suburban fer ekki í gang

(1/9) > >>

dodge74:
Var að bögglast við þetta í gærnótt og setti í hann rafgeymi, setti óvart rafgeymirinn vitlaust i myrkrinu, þ.e.a.s plús í mínus og mínus í plús.

Og helvítið startaði og það kom smá rafmagnslykt og núna fer hann ekki í gang.

En öll ljós koma þrátt fyrir það og hann startar sig.

Öll öryggi eru í lagi, svo ég spyr hvort einhver sé með ráð fyrir þessu?

Spurning um relay..?

dodge74:
einginn með svör??

Lindemann:
er þetta bensín eða dísel?
startar hann núna og fer ekki í gang eða startar hann ekki yfir höfuð?

Nonni:

--- Quote from: Road Runner on April 17, 2010, 15:59:04 ---...það kom smá rafmagnslykt...
--- End quote ---

Hvernig er lyktin af rafmagni  :-k

dodge74:

--- Quote from: Lindemann on April 19, 2010, 20:43:05 ---er þetta bensín eða dísel?
startar hann núna og fer ekki í gang eða startar hann ekki yfir höfuð?


--- End quote ---
þetta er bensin 350 og jú hann startar og öll ljós koma upp á mælaborðið en hann fer ekki í gáng fær hvorki neista né bensin :-(

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version