Takk fyrir þetta.
Ég er að velta fyrir mér sterkara og lægra drifi í Cossie, menn hafa verið að nota drif úr Thunderbird eða 8,8 drif köggul, úr Jagúar, Supru eða jafnvel BMW. Gaman væri að heyra hvort menn ættu eitt stk drif og/eða, hvort menn hafa heyrt eitthvað um hvað væri best að "fitta" í Cossie. - Það er ekki hásing undir þessum.
Ég mölbraut orginal drifið (mismunadrifið, tannhjólin efst og neðst klofnuðu í tvennt) og eru þessi drif greinilega ekki nægjanlega sterk, allavega ef aflið er eitthvað aðeins yfir orginal 204/224 hö.

En þetta gerðist bara í 2 gír í "smá átaki", ekkert verið að kúppla
