Kvartmílan > Alls konar röfl

mustang 00-04 service engine og fuel cap

(1/1)

Einar Örn:
sælir ég er með ford mustang gt semað ég var að fara yfir allan mótorinn í og er nuna buinn að keyra bílinn um 100.m og það var að kveikna service engine ljós í mælaborði
hvernig get ég losnað við það ?

og lika að það kom lika chek fuel cap ljós í mælaborðið í gær og það er allt i góðu með bensinlokið veit einthver hvað hægt sé að gera í þessu...

restarta tölvunni er nó að taka bara pólana af rafgeiminum..?

1349:
Þú nærð ekki check engine ljósinu af nema með tölvu.

kjh:
Check engine og check fuel cap ljósið getur kveiknað ef ef þú opnar bensínlokið á meðan bíllinn er í gangi.

Getur clearað það með SCT tuner eða fengið þá í Brimborg til að gera það fyrir þig.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version