Kvartmílan > Aðstoð

Filmur í bíla.

(1/1)

Jón Þór Bjarnason:
Ér er að spá hverjir eru að filma bíla í dag?
Ég finn engar almennilegar upplýsingar um það.
Ætla að láta filma afturrúðu í FIERO og einnig langar mig að láta gera afturljósin dökk.
Endilega ef þið vitið um einhvern að láta mig vita þar sem ég á nú bara eftir í að vinna í útlitinu á Pontiac og margar geðveikar hugmyndir sem ég er með sem gætu orðið að veruleika ef allt gengur upp með styrktaraðilana í sumar.
Meðfylgjandi mynd sýnir hve afturljósin eru töff svona dökk fyrir utan hve þessi bíll er asnalegur með felgurnar svona langt út.  #-o

Gilson:
danni málari hefur verið að dekkja afturljós með mjög góðum árangri, svo eru það bara þessir basic aðilar sem filma, haukur, vip og einhverjir fleiri  :wink:

KiddiÓlafs:
Að filma afturljósin er ekkert mál...kaupir filmusprey í N1, rífur afturljósin af og svo ferðu bara 3-5 umferðir, eftir því hversu dökkt þú vilt hafa...

gerði þetta við legacyinn hjá mér og kom þrusuflott út... nema erfitt að fá skoðun  :lol:

Jón Þór Bjarnason:
Ég á til auka ljós á bílinn þannig ég hef ekki áhyggjur af því.
Annars takk fyrir ábendingarnar.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version