Author Topic: gangtruflanir í 88 cherokee 4.0  (Read 1815 times)

Offline Durgur91

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
gangtruflanir í 88 cherokee 4.0
« on: April 02, 2010, 00:44:30 »
Sælir, núna í janúar kom ég jeppanum mínum aftur á göturna eftir að hafa staðið inni í innkeyrslu  síðan í júlí 06 og svo í fyrsta prufurúnt kom strax í ljós að það var ekki allt í lagi.

Hann hökktar stundum og það er eitthvað sem hljómar eins og undirlyftubank svo gefur maður í og þá hljómar þetta nánast eins og bongótromma svo þegar maður er kominn á ca 4000 snúninga hættir þetta í smá stund þangað til að maður keyrir rólega og heldur honum í ca 1000 - 15000 snúningum þá kemur það aftur...
Mér var sagt að þetta gæti verið stífluð undirlyfta þannig að ég prófaði svona hreinsivökva sem ég fekk úti á n1 og skifti um olíu en það breytti engu, svo er rosa týpiskt að cherokeeinn frá 86-91 er með einhverju renix tölvukerfi þannig að það er ekkert check engine ljós né neinir bilanakóðar á henni.

Hefur einhver hérna inni hugmynd um hvað gæti verið að ?

Þakka öll svor
Þorvaldur Gunnarsson

Offline Durgur91

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: gangtruflanir í 88 cherokee 4.0
« Reply #1 on: April 02, 2010, 20:38:07 »
já gleymdi að láta það inn að kertin, þræðirnir, lokið og hamarinn er nýtt . svo tók ég eftir þvi að þegar ég var á rúntinum áðan hjá félaganum mínum þá var olíuþr. hjá honum um 3 bör á mælinum en hjá mér er húnn alltaf 3 bör þegar hann er kaldur svo fer hann niður í um 1 bar eftir ca 5 mín í gangi...
Þorvaldur Gunnarsson

Offline Ice 240

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: gangtruflanir í 88 cherokee 4.0
« Reply #2 on: April 13, 2010, 01:46:50 »
Prufaðu að hreinsa tappana/ventlana ofan á ventla lokinu og rörin sem liggja frá þeim, þeir geta haft áhrif á innspýtinguna