Kvartmílan > Alls konar röfl

Dekkjakaup - hverju er mælt með?

(1/2) > >>

Burt Reynolds:
Vantar 4 dekk undir Renault frúarbílinn. Hvar finnur maður besta verðið í bænum á nýjum dekkjum?

Kiddicamaro:
klárlega hjá dekkverk.is

olafur f johannsson:

--- Quote from: Kiddicamaro on April 14, 2010, 19:54:39 ---klárlega hjá dekkverk.is

--- End quote ---
skoðaðu samt vel framleiðsludaginn á dekkjunum hjá þeim þeir eru stundum með eldgömul dekk

dekkverk:
Eitthvað finnst okkur það furðulegt í Dekkverk :S
 
Við erum með nýtt fyrirtæki sem var stofnað í oktober í fyrra þannig að við gætum ekki legið með gömul dekk á lager. (ekki nema þá frá oktober í fyrra)
Ég held þú sért að skilja þetta öfugt, að það séu öll hin gömlu dekkjafyrirtækin sem eru búin að vera til lengi sem eru að liggja á gömlum dekkjum :wink:

En þér er velkomið að koma og lesa á þau öll ef þú ert eitthvað efins um það.
Þau eru í 99% tilfella framleidd seinni part 2009 eða fyrri part 2010 (eins fersk og hægt er að fá þau úr verksmiðjunum).

Kveðja Dekkverksmenn :D

olafur f johannsson:

--- Quote from: dekkverk on April 23, 2010, 12:34:16 ---Eitthvað finnst okkur það furðulegt í Dekkverk :S
 
Við erum með nýtt fyrirtæki sem var stofnað í oktober í fyrra þannig að við gætum ekki legið með gömul dekk á lager. (ekki nema þá frá oktober í fyrra)
Ég held þú sért að skilja þetta öfugt, að það séu öll hin gömlu dekkjafyrirtækin sem eru búin að vera til lengi sem eru að liggja á gömlum dekkjum :wink:

En þér er velkomið að koma og lesa á þau öll ef þú ert eitthvað efins um það.
Þau eru í 99% tilfella framleidd seinni part 2009 eða fyrri part 2010 (eins fersk og hægt er að fá þau úr verksmiðjunum).

Kveðja Dekkverksmenn :D

--- End quote ---
þá eru dekkin sem ég skoðaði frá ykkur um daginn bara eithvert eins dæmi þau voru framleidd 49 viku 2006 en voru keypt hjá ykkur rétt fyrir páska

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version