Kvartmílan > Fréttir & Tilkynningar

Félagsskirteinin

(1/1)

Jón Ţór Bjarnason:
Kćru félagsmenn.

Ekki náđust samningar um útgáfu félagsskirteina ţetta áriđ og verđa ţví gömlu góđu félagsskirteinin aftur í umferđ ţetta áriđ. Ţađ ćtti ađ nást ađ setja flest öll félagsskirteinin í póst á mánudaginn. Kvartmíluklúbburinn biđst afsökunar á ţessum töfum.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version