Author Topic: Vantar að komast í samband við einhvern sérfræðing í LT1  (Read 1767 times)

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Góðan daginn , ég er alveg í svakalegu veseni með knock sensorin hjá mér !!!

Málið er það að það er alveg sama hvað ég geri hvört sem ég skifti um skynjaran (er með 2 nýja) eða skifti um modulinn í tölvuni ( er með LT4 modul líka) að hann hefur mér alltaf kóðan #43 sem er fyrir skynjaran , búin að tékka á leiðsluni frá tölvu niðri skynjaran og hún er í lagi , bara um leið og ég sett í gang þá kemur kóðin alltaf upp eftir svona 10-30 sec , og alveg sama þó að ég restarti tölvuni og er búin að prófa báða skynjarana og báða modulana líka , kemur alltaf með þessa villu upp og hann nátturlega seinkar kveikjuni alveg all svaðalega

Vitiði hvað gæti verið að eða vitiði um einhvern sem gæti vita hvað gæti verið að ???????
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Ekki hugmynd en veit að það er sitthvor sensorinn fyrir OBDI og OBDII ef það getur hafa ruglast eitthvað.
8.93/154 @ 3650 lbs.