Kvartmílan > Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins

Árshátíð Kvartmíluklúbbsins 2010

<< < (2/2)

Racer:
já Rúnar og fleiri.. ég héld það nú að Frikki sé skotinn í okkur eða hann rekst alltaf á okkur enda aðal borðið :mrgreen:

ég fékk því miður lítið af brauði og bernaise smjörinu þar sem Rúnar var mikið að einokra það vopnaður knífapari hehe.
Enn já það var nú helvíti þykkt.

maturinn var góður þó maður hefði vilja auka skammt svona til að hafa fengið nóg að éta.

þetta var fín árshátíð.

1965 Chevy II:
Þið félagarnir eruð svo sexy,það er ekki hægt annað en að hafa ykkur í aðalhlutverki  :mrgreen:
Þessi hljósmsveit er mjög góð en þetta var bara aaaalltof hátt fyrir þennan litla stað.
Maturinn var bara alveg eins og ég bjóst við fyrir peninginn,mér heyrðist á flestum að þeir væru mjög ánægðir sem betur fer
en sósan var arfaslöpp ég er sammála því.

Við verðum flottari á því á næsta ári ,mjög gaman að sjá hvað yngra fólkið er duglegt að mæta 8-)

Harry þór:
Hvernig væri að við sem gátum ekki mætt fengjum að vita um hvaða viðurkenningar menn fengu. Maður sér á myndum að menn fengu bikara.Þetta hefur kanski komið fram en ég bara finn það ekki. þarna virðist hafa verið mikið fjör.

mbk Harry Þór.

1965 Chevy II:
Sæll Harry,

Það voru fimm dollur í boði :

Bjartasta vonin 2010 :Kristinn Rúdólfsson á túrbó GTO
Nýliði ársins 2009 :Ingimundur Helgasson  2007 Ford Mustang Shelby GT 500
Fyrirmyndar keppandinn 2009 : Leifur Rósenberg
Tilþrif ársins 2009 : Ingólfur Arnarsson Fyrir að skilja drifið úr vettu eftir á 60ft á æfingu.
endurkoma ársins 2009 : Ari Jóhannsson 8.70 @ 160 mph first time out.

Þetta var alveg ágæt árshátíð bara  :D

SPRSNK:

--- Quote from: Trans Am on April 09, 2010, 10:48:38 ---Nýliði ársins 2009 :Ingimundur Helgasson  2007 Ford Mustang Shelby GT 500

--- End quote ---

 :spol:

Takk fyrir mig - hvetur mig enn meira ..... vonandi verða ferðirnar á brautinni fleiri í ár en í fyrra enda veitir ekki af æfingunni :oops:

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version