Author Topic: Mig vantar bensín dælu í Chevrolet 1500  (Read 2290 times)

Offline kjani84

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Mig vantar bensín dælu í Chevrolet 1500
« on: April 08, 2010, 15:07:11 »
Mig vantar Bensín dælu í silverado 1500 árg 2003 er einhver hérna sem getur hjálpað mér? Veit einhver hvort það sé verið að að rífa svona bíl einhverstaðar?

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Mig vantar bensín dælu í Chevrolet 1500
« Reply #1 on: April 08, 2010, 16:22:55 »
Hvað þarf hún að vera mörg PSI  :?:
Ég er með eina sem gefur 24 PSI og er ætluð fyrir allt að 500hp.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged