Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Hver er saga D440?

(1/3) > >>

Moli:
Eftir miklar Challenger vangaveltur sl. daga nokkurn fjölda emaila og annara upplýsinga langar mig til að fá á hreint sögu D440. Hvaða bílar voru sameinaðir í hann og hverjir gerðu það.  :wink:

Ég hef enga vitneskju aðra en það sem menn hafa sagt mér, þessvegna langar mig gjarnan að heyra það sem menn vita fyrir víst, en sögur herma að þetta sé D-440 (amk einhverjir bílanna) fyrir uppgerð, endurbætur og/eða sameiningu, er eitthvað til í því?  :-k



íbbiM:
sá blái, er það ekki sá sem var á flateyri, í eigu bíla bergs, með 440cid úr nixon imperial?

Gunnar M Ólafsson:

--- Quote from: íbbiM on April 05, 2010, 18:32:26 ---sá blái, er það ekki sá sem var á flateyri, í eigu bíla bergs, með 440cid úr nixon imperial?

--- End quote ---

jú Íbbi þettað er hann.

Varst þú nokkuð fæddur þá?

íbbiM:
nei ég var það nú ekki,

en er frá flateyri og gamli var nú duglegur að spyrna við berg á þessum tíma 8-)

Moli:
Átti Bíla-Bergur hann þegar hann var á þessu Í númeri? Man ekkert hvaðan sú mynd kemur, en er bara þessi blái þá allt sami bíllinn? Er ekkert vitað hvernig hann tjónast?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version