Author Topic: Svartur 3rd gen camaro  (Read 7831 times)

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Svartur 3rd gen camaro
« on: February 20, 2010, 18:33:29 »
Sælt veri fólkið. Ég átti eitt sinn svartan camaro berlinetta 84módel. Ég man ekki nr á bílnum En það var R eitthvað. semsagt gömlu svortu númerin. Þennan bíl fékk ég á Seyðisfirði þegar ég bjó þar. En ég seldi hann í bæinn.. Mig minnir að strákurinn sem keypti hann heitir Jón kristinn og býr eða bjó í mosó. Hann ætlaði að gera bílinn upp frá a-ö Þetta var mjög heillegur bíll fyrir utan að rafkerfið virkaði nú eitthvað takmarkað og vélin var nú eitthvað farin að segja til sín.. bíllinn var orginal með 305 vélinni og 700 skiptingu. Ég frétti að hann hafi verið tættur í spað og notaður í firebird sem að jón Kristinn átti að vera með. ég veit hinsvegar ekkert um það mál. En þetta var mjög fallegur bíll og hefði orðið flott uppgerðar verkefni. Það væri gaman ef einhver hérna kannast við bílinnn og gæti jafnvel skelt inn myndum af honum :)
Gisli gisla

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Svartur 3rd gen camaro
« Reply #1 on: February 20, 2010, 21:29:11 »
Ég keypti hann úr Grindavík og fór hann að stórum hluta í 5 aðra bíla sem eru í uppgerð. Tanya kaupir restina af mér og gerir við skelina og skilst mér að sá sem á hann núna keypti einnig tjónabílinn frá Höfn. Þennan bláa sem Pálmi átti og klessti Hahaha Pálmi það var fyndið en sorglegt engu að síður.

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Svartur 3rd gen camaro
« Reply #2 on: February 20, 2010, 21:38:13 »
Þannig að þessi bíll er semsagt dauður þá eða?
Gisli gisla

screepo

  • Guest
Re: Svartur 3rd gen camaro
« Reply #3 on: February 21, 2010, 12:30:28 »
Fréttir af andláti mínu eru stórlega ýktar.

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Svartur 3rd gen camaro
« Reply #4 on: February 21, 2010, 13:04:39 »
Nei eins og ég skildi það að þá sko var eiginlega bara skelin orðin eftir hjá mér. Camaro-girl kaupir það af mér. Og þá eru framljós, afturljós, framog afturstuðari og bæði frambretti eftir sem hún fær hjá mér minnir mig. Hún ryðbætti skelina og græjaði allt til. Var orðið mjög flottur hjá henni. svo selur hún einhverjum hann sem mér skilst að hafi keypt klessta bláa Camaro-inn á frá Höfn líka og sá bíll var skakkur að mér skilst svo það átti að færa allt úr bláa bílnum yfir í gamla R 252, svo dauður og ekki dauður nú verður hver að dæma fyrir sig bara hugsa ég

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Svartur 3rd gen camaro
« Reply #5 on: February 21, 2010, 13:14:46 »



Held þetta sé þessi blái sem klesstur var á Höfn.

Eru felgurnar til einhverstaðar undan R-252, eða á einhver svona felgur. Ég er eigandi R252 og SB 805 í dag, og er ekki búinn að ákveða hvað ég geri.
Kveðja
Eiríkur Óskarsson

Það fór ein svona felga með honum til Camaro girl en ég veit ekki hvað varð um hinar eða hvort það voru tvær ég man það ekki.

En ég hef sterkan grun um að þetta sumar verði flott, eru svolítið margir 3gen bílar að skríða úr skúrum manna í dag

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Svartur 3rd gen camaro
« Reply #6 on: February 21, 2010, 14:27:05 »
Jæja það er gaman að vita að gamli fær að lifa :mrgreen: En hann var ekki mikið riðgaður að sjá þegar átti hann 03 en hinsvegar var alt rafkerfið í klessu á honum. Og stóð altaf til að finna venjulegan tjónaðan camaro og færa alt rafkerfið yfir. Hann stóð á forljótum pontiac felgum þegar ég fékk og seldist á þeim. En það væri rosa gaman að fá að sjá myndir af honum eins og hann er orðinn í dag.
Gisli gisla

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: Svartur 3rd gen camaro
« Reply #7 on: February 21, 2010, 15:55:28 »
minn er nú kominn í uppgerð á selfossi :D
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

screepo

  • Guest
Re: Svartur 3rd gen camaro
« Reply #8 on: February 21, 2010, 16:11:25 »
SB 805 var hugsaður í varahluti, en það verður áhveðið á verkstæði hvort hann verður réttur. Mér skilst á bílaréttingamanni að það sé lítið mál að rétta hálfgrindarbíl í bekk.

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Svartur 3rd gen camaro
« Reply #9 on: February 24, 2010, 02:43:11 »
Hér er 2 myndir af honum



Tanja íris Vestmann

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Svartur 3rd gen camaro
« Reply #10 on: February 24, 2010, 15:54:54 »
Gaman að sjá að það er að verða eitthvað úr þessum bíl. Ég væri alveg endilega til í að fá að taka prufu rúnt á honum þegar hann verður kominn á götuna. Ég keyrði þennan bíl frekar lítið og hann. enda stóð altaf til að gera hann upp. En svo fékk ég willys dellu og skipti honum á 67 willys á 36" sem var orðinn eins og svissneskur ostur þegar var farið að gera eitthvað í honum. Ég hefði betur átt að eiga camaroin áfram. En það er allaveg gott að sjá að hann sé kominn í góðar hendur :)
Gisli gisla

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Svartur 3rd gen camaro
« Reply #11 on: February 24, 2010, 16:07:26 »
Tanja á hann ekki lengur. Hún fær hann svona eins og á fyrstu myndinni frá mér. Einnig brettin framm og afturstuðara og eitthvað svoleiðis.


Gerir hann svona á engum tíma  :wink: En ákvað svo að selja hann eitthvað annað  :roll:

[/quote]

En svona er það. Nú væri bara gaman að vita hvað strákurinn sem á hann núna ætlar sér með hann?

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Svartur 3rd gen camaro
« Reply #12 on: February 25, 2010, 13:34:17 »
Já hvernig væri það að núverandi eigandi kæmi með smá update handa okkur?
Gisli gisla

screepo

  • Guest
Re: Svartur 3rd gen camaro
« Reply #13 on: February 26, 2010, 22:20:00 »
Er að safna varahlutum smátt og smátt. Ég held bara að ég tími ekki að rífa þann bláa, þannig að sennilega verða þeir báðir gerðir upp.
 Á ekki einhver T topp hægra meginn og vill skifta. Fékk tvo vinstra megin.
 Gaman að vera kallaður strákurinn,haha.
Kveðja
Eiríkur Óskarsson

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Svartur 3rd gen camaro
« Reply #14 on: February 27, 2010, 17:52:44 »
Hvernig er staðan á þeim svarta í dag. Er hann bara eins og á myndunum hér fyrir ofan?
Gisli gisla

screepo

  • Guest
Re: Svartur 3rd gen camaro
« Reply #15 on: February 28, 2010, 13:20:25 »
Já nákvæmlega sú sama, nema kominn með slatta af varahlutum, s.s. húdd og fleira.

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Svartur 3rd gen camaro
« Reply #16 on: February 28, 2010, 16:28:28 »
já okey.
Gisli gisla

Offline jobbim

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Svartur 3rd gen camaro
« Reply #17 on: April 03, 2010, 14:53:52 »
Ég átti þennan bláa í smá tíma og lét hann fara út af aðstöðuleysi, maður hálpartinn grætur yfir því að hann hafi verið klesstur og svona illa farið fyrir honum því þetta var mjög góður bíll en hinsvegar voru soldið af smá dúlleríi sem maður hefði þurft að dunda sér í svo hann hefði verið enn betri.