Author Topic: er hægt að nota snúningshraðamæli úr línu 6 á v8 ?  (Read 1690 times)

Offline baldurarnar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
er með wrangler sem búið er að setja amc 360 mótor í og ég er að spá hvort hægt sé að nota orginal snúningshraðamælinn úr bílnum við þennan mótor ??

ef svo er þá hvernig er hann tengdur ?

Offline OddurB

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Re: er hægt að nota snúningshraðamæli úr línu 6 á v8 ?
« Reply #1 on: April 04, 2010, 17:53:27 »
er með wrangler sem búið er að setja amc 360 mótor í og ég er að spá hvort hægt sé að nota orginal snúningshraðamælinn úr bílnum við þennan mótor ??

ef svo er þá hvernig er hann tengdur ?


Balli seigðu bigga að drullast til að kaupa sér nýjan mæli uppí benna....


Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: er hægt að nota snúningshraðamæli úr línu 6 á v8 ?
« Reply #2 on: April 04, 2010, 20:30:42 »
Tja hann myndi sýna vitlaust en það er hægt að stilla svona mæla til þess að sýna rétt miðað við breyttan cylendrafjölda, þarf að skipta um viðnám til þess.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.