Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Jón Þór Bjarnason:
--- Quote from: PeturW on May 08, 2010, 20:00:56 ---Sá bílinn þinn áðan.
Svakalegt sound fyrir svona lítin bíl. :shock:
--- End quote ---
Þakka þér kærlega fyrir. Það er tvöfalt full racing exhaust system undir bílnum og er það að koma virkilega skemmtilega út.
Hér eru myndir af felgunum sem voru undir bílnum á BurnOut sýningunni.
N1 lánaði mér felgurnar og dekkin og líkast til fara þær aftur undir von bráðar.
Belair:
=D> nice
Dodge:
Svart er alltaf druslulegt undir svörtum bílum, það verður allavega að vera einhver krómhringur á þeim
Jón Þór Bjarnason:
--- Quote from: Dodge on May 10, 2010, 15:01:02 ---Svart er alltaf druslulegt undir svörtum bílum, það verður allavega að vera einhver krómhringur á þeim
--- End quote ---
Þetta er bara smekksatriði hvers fyrir sig.
Á þessum felgum er rauður hringur í svona candy apple stíl. Þær lúkka mjög vel á bílnum en flestar myndir sem ég hef séð af sýningunni þá sést ekki þessi rauði hringur. Þessar felgur eru alls ekki dýrar og þess vegna alltaf hægt að mála þær seinna ef maður vill. T.d. ef maður skyldi breyta litnum á bílnum.
SMJ:
Flottur hjá bíllinn!
Svartar með krómhring (eins og var hér á mynd að utan) eða flottur hvítur litur.
Gaman að þú skulir vera búinn með bílinn, hlakka til að sjá hann í action.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version