Author Topic: 79-81 Bird á sýningu KK  (Read 2756 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
79-81 Bird á sýningu KK
« on: April 02, 2010, 16:00:54 »
Hvaða Bird er þetta á sýningu KK og uppi á braut um 1980? Er þetta mögulega H-935, bíll Guðmundar Björnss.?  :-k

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: 79-81 Bird á sýningu KK
« Reply #1 on: April 02, 2010, 16:29:36 »
Það lét einn 1981 bíll lífið í skurði við Akranes uppúr 1989,hann var alveg eins og þessir það er svartur með brúnni innréttingu,sá bíll var rifinn og toppurinn fór á annan bíl og svo annan eftir það.....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: 79-81 Bird á sýningu KK
« Reply #2 on: April 02, 2010, 16:49:32 »
Þetta er sami bíllinn.Fór af Ö númeri á H númer.Njáll Runólfsson keyfti hann af Bónbróður í Keflav. og fór með hann norður á Blönduós.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Daði S Sólmundarson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 28
    • View Profile
Re: 79-81 Bird á sýningu KK
« Reply #3 on: April 02, 2010, 17:35:45 »
Ég held að bíllinn sem HK Racing talar um hafi látist í grímsnesinu við Svínavatn 89 eða 90 en verið rifinn uppá Skaga.
Daði S Sólmundarson

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: 79-81 Bird á sýningu KK
« Reply #4 on: April 02, 2010, 18:24:17 »
Ég held að bíllinn sem HK Racing talar um hafi látist í grímsnesinu við Svínavatn 89 eða 90 en verið rifinn uppá Skaga.
Það gæti svo semalveg verið,ég man bara eftir honum á sölu uppá skaga og svo skömmu seinna tjónaðist hann og var rifinn á skaganum,eitthvað af dóti úr honum fór í bílinn sem Pabbi var með þá og seinna meir fór toppurinn á Í 3167......
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: 79-81 Bird á sýningu KK
« Reply #5 on: April 02, 2010, 19:47:40 »
þetta er H bíllinn var á Ö fyrst var fluttur inn af vinnufélaga mínum sem er flugvirki í kef hann flutti bílinn inn að námi loknu í tulsa OK
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK