Author Topic: Pro Street Fairlane  (Read 2487 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Pro Street Fairlane
« on: March 09, 2010, 13:55:55 »
Sælir félagar. :)

Fyrst maður er nú að setja inn hlekki á annað borð, þá er ekki úr vegi að setja inn eitt stykki á bíl sem að mikill Íslandsvinur á.

Ég kynntist Tim Manes fyrir um 15. árum síðan og hann bað mig að segja öllum þeim sem að væru á ferð í Orlando og nágrenni að kíkja við í búðina þar sem hann vinnur og hann skildi aðstoða þá eins og hann gæti.
Ég veit að margir hafa farið til Tim og þegið hans hjálp, en hann vinnur hjá Murray's Speed & Customs á 4130. N Orange Blossom Trail (441) í Orlando.

Það vita kanski færri að Tim á mjög flottan Pro Street Ford Fairlane með 460cid og blower.
Hann er líka að gera upp Mercury Cyclone 429 SCJ 4.gíra.

Ég ætla að reyna að skella hér inn video af Fairlane-inum sem að eru annars á "you tube"

Ef að ég næ ekki að setja video-in hér inn þá er hér hlekkir inn á þau:

http://www.youtube.com/watch?v=pTkzZsO62Sk
http://www.youtube.com/watch?v=09EKhdRm8X4
http://www.youtube.com/watch?v=-Zwk5GDQOuk

<a href="http://www.youtube.com/v/pTkzZsO62Sk&amp;hl=en_US&amp;fs=1&amp;" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/pTkzZsO62Sk&amp;hl=en_US&amp;fs=1&amp;</a>


<a href="http://www.youtube.com/v/09EKhdRm8X4&amp;hl=en_US&amp;fs=1&amp;" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/09EKhdRm8X4&amp;hl=en_US&amp;fs=1&amp;</a>

<a href="http://www.youtube.com/v/-Zwk5GDQOuk&amp;hl=en_US&amp;fs=1&amp;" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/-Zwk5GDQOuk&amp;hl=en_US&amp;fs=1&amp;</a>


Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Pro Street Fairlane
« Reply #1 on: March 09, 2010, 16:44:33 »
Þessi Fairlane er hrikalega flottur  :shock:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Pro Street Fairlane
« Reply #2 on: March 09, 2010, 19:23:38 »
Bíllinn er geðveikur og Tim höfðingi heim að sækja.Kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Pro Street Fairlane
« Reply #3 on: March 09, 2010, 23:40:36 »
Þetta er geggjuð græja og Tim mundi eftir halfdone frá Íslandi þegar við heimsóttum hann. :lol:
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Pro Street Fairlane
« Reply #4 on: March 10, 2010, 09:26:57 »
já þetta er frábær maður og tilbúinn að gera allt fyrir mann =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Pro Street Fairlane
« Reply #5 on: March 30, 2010, 18:11:59 »
Sælir félagar. :)

Bara fyrir þá sem að hafa verið að versla við Tim, þá langaði mig að láta þá vita að hann er hættur hjá "Murrays" og kominn til "Horspower Sales"

Horsepower Sales of Orlando er staðsett við 15232 East Colonial Dr (#50) (í leiðinni út á Orlando Speed World).

Ég veit ekki til þess að þeir séu með heimasíðu, en ef einhver getur fundið hana þá endilega setja það hér inn.


Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Pro Street Fairlane
« Reply #6 on: March 31, 2010, 09:31:26 »
Glæsilegur bíll hjá Tim, já hann er topp náungi, gerði mér stórgreiða hérna um árið
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.