Author Topic: Langar þig að setja þitt tæki á 35 ára afmælissýningu KK  (Read 2528 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar

Hún verður haldin í Mest húsinu í norðlingaholti daganna 30 apríl til 2 maí.
Stefnan er sett á að sýna um 100 tæki af öllum gerðum.
Ef þú átt bíl sem þig langar að setja á sýningu hjá okkur:

Sendu þá póst á kvartmila@kvartmila.is

Þar sem við þurfum væntalega að velja úr bílum þá væri gott að fá þessar upplýningar í E-mailinu.

Hvernig tæki.
árgerð.
MYND
Bretingar.

Ef þið eruð með eitthverjar spurningar þá er hægt að senda mail, PM eða hringja í 847-3217.

Kv
Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Langar þig að setja þitt tæki á 35 ára afmælissýningu KK
« Reply #1 on: March 26, 2010, 22:20:10 »
Ég myndi vilja fá að setja bílinn minn á þessa sýningu.
Pontiac Fiero 3.8L V-6 supercharged. Árgerð 1984. Áætluð hestöfl um 240-250.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Langar þig að setja þitt tæki á 35 ára afmælissýningu KK
« Reply #2 on: March 29, 2010, 11:39:55 »
Viljið þið fá bíla sem voru þarna í fyrra líka eða ?
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Langar þig að setja þitt tæki á 35 ára afmælissýningu KK
« Reply #3 on: March 29, 2010, 18:59:18 »
Það er allveg möguleiki á því að það verða bílar frá því í fyrra á þessari sýningu
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon